Óskalisti þjóðarinnar
Hvað skiptir þig mestu máli? Vilt þú hafa áhrif á framtíð opinberrar þjónustu á Íslandi og einfalda líf fólks? Er einhver opinber þjónusta sem þér finnst að ætti að vera aðgengileg á Ísland.is?
Hér getur þú sett inn hugmyndir að verkefnum eða kosið með þeim tillögum sem þér finnst skipta mestu máli og hjálpað Stafrænu Íslandi að forgangsraða rétt.
Leiðsögn um réttinda frumskóginn
Afhverju get ég ekki farið inná island.is og slegið inn upplýsingar, kennitölu t.d.,og upp kemur listi yfir þau réttindi sem ég get átt hjá ríki og sveitarfélögum? ...
Í rýni
Gott að eldast
Ég vil geta séð á einum stað hvaða þjónusta stendur þeim til boða sem eru komnir yfir 65 ára aldur hvort sem það er hjá ríki eða sveitarfélögum.
Á dagskrá
Tilkynning þegar bíllinn minn á að fara í skoðun
Ég vil fá tilkynningu þegar bíllinn minn á að fara í skoðun
Lokið
Rafrænar Kosningar
Kjósa í forsetakosningum eða alþingiskosningum með rafrænum skilríkjum í símanum.
Í rýni
Aðgangur að gögnum í opinbera kerfinu
Borgarar eiga að geta flett upp þeim gögnum sem til eru um þá og börn þeirra undir lögaldri í opinberum stofnunum. Þetta á t.d. við um heilbrigðiskerfið, ...
Í rýni
Eg á að fá meldingu (og stundum gefa samþykki) ef einhver vill fletta mér upp í lyfja/sjúkraskrá
Svipað og þegar bankarnir fá leyfi til að fletta viðskiptavini upp hjá Kreditinfo. Ég á að gefa leyfi fyrir uppflettingu þó auðvitað verði að vera undantekningar til ...
Í rýni
Að stofna fyrirtæki
Ég vil geta stofnað fyrirtæki á Ísland.is og gengið frá allri nauðsynlegri skráningu á einfaldan hátt.
Í rýni
Gögn safnist á einn stað (í einn pott) til að ekki þurfi ítrekað að afla þeirra aftur
Þegar aflað er gagna vegna t.d. læknisferða, endurhæfingalífeyri, örorku o.þ.h. (ferðagögn, læknisvottorð, örorkumat o.fl.) að komi á einn stað inn á Island.is og þá ...
Í rýni
Að báðir foreldrar fái tilkynningar til jafns um barnið sitt frá Heilsuveru.
Dæmi. Þegar maður tékkar barn inn á bráðamóttöku fær eitthvað "sjálfgefið" foreldri meldingu um það sem var að gerast og hvað gerist næst, jafnvel þó hitt foreldrið ...
Í rýni
Tilkynning þegar lyfseðill er að renna út
Ekki eru allir svo heppnir að geta endurnýjað lyfseðil beint í gegnum heilsuveru og hvort sem fólk getur það eða ekki þá þarf fólk stundum að endurnýja með smá ...
Í rýni
Upplýsingavernd - persónuvernd
Ávallt þegar aðila er flett upp í einhverjum kerfum opinberra aðila (ríkis sem sveitarfélaga) t.d. lyfja, heilsu , sakaskrá, kerfum löggæslu aðila sé send melding á ...
Í rýni
Hvert fara skattarnir?
Fallegt mælaborð inná Ísland.is sem sýnir mér hvert skattarnir mínir fara. Tekur mið af mér miðað við aldur, menntun, laun, fjölskylduhag, fjölda fasteigna og bíla, ...
Í rýni
Borgarar geti sjálfir sent skjöl t.d húsaleigusamninga í þinglýsingu í gegnum island.is
Myndi spara mörgum sporin að þurfa ekki að fara 2 ferðir til Sýslumanns til þess eins að þinglýsa einu skjali.
Á dagskrá
Að missa vinnuna
Ég vil geta séð allar upplýsingar um réttindi og skyldur þeirra sem hafa misst vinnuna og sótt um atvinnuleysisbætur á einfaldan hátt.
Í rýni
Dánarvottorð fari rafrænt frá landspítala til sýslumanns
Í dag þurfa aðstandendur að mæta aftur 1-2 dögum á deildina þar sem aðstandinn lést og sækja dánarvottorð og fara með pappírinn til sýslumanns. Það myndi auðvelda ...
Lokið
Að flytja
Ég vil sjá á einum stað hvað ég þarf að hugsa út í þegar ég er að flytja, hvort sem ég er í eigin húsnæði eða að leigja.
Í rýni
Umsókn um nafnskírteini/opinber skilríki
Krafa um skilríki, m.a. til þess að verða sér úti um rafræn skilríki, er orðin algengari og fólk sem ekki keyrir og á ekki vegabréf; sér í lagi eldra fólk og ...
Í rýni
Að ýmis öpp geti kallað eftir upplýsingum í Ísland appinu gegn leyfi notanda
Nú eru deilibílaþjónustur eins og hjá Hopp að verða vinsælli. Notandi þarf að skanna inn ökuskírteinið sitt handvirkt í fyrsta skiptið sem appið er notað. Margir ...
Í rýni
Skrá sig út alls staðar - strax!
Í ljósi þess að netglæpir í dag snúast í miklum mæli um að fólk hleypi óviðkomandi inn í eitthvað kerfi í sínu nafni (með rafrænum skilríkjum) þarf að innleiða ...
Á dagskrá
Má ekki færa "portal" vefi hins opinbera inn á minarsidur.island.is
Því ekki að færia t.d
Heilsuveru portalinn
Réttindagátt Sjúkratrygginga
Mittsvæði hjá Samgöngustofu
o.s.f inn á minarsidur.is, spara þannig rekstur á ótal ...
Á dagskrá
Að geta séð námsláninin mín á Ísland.is
Ég væri til í að sjá upplýsingar um námslánin mín inni á island.is, Hvenær næstu greiðslur eru, áætlun um tekjutengda afborgun og yfirlit yfir greiðsludreifingu.
Í rýni
Fá tilkynningu tímanlega áður en lyfjaskírteini rennur út
Endurnýjun lyfjaskírteina getur tekið tíma og því væri gott að fá tilkynningu tímanlega til að geta sótt um endurnýjun til að komast hjá þeim óþægindum sem útrunnið ...
Á dagskrá
Að mennta sig
Ég vil sjá á einum stað öll réttindi og skyldur sem eiga við þá sem eru í námi,
Í rýni
Tilkynning þegar ökuskírteini er tilbúið
Fá hnipp og tilkynningu þegar ökuskírteini er tilbúið til afhendingar hjá Sýslumanni.
Í rýni
Heilsuvera
Gera síðum eins og Heilsuveru kleift að nota innskráningarferli island.is fyrir persónulega talsmenn
Í rýni
Stafrænt nafnskírteini
Stafræn nafnskírteini fyrir alla, t.d. fyrir þá sem ekki hafa ökuskírteini. Sem jafnvel birtir núverandi lögheimili og uppfærist. (fyrir þá sem þurfa að sanna það, ...
Í rýni
Reikningar (ekki til að greiða) v.bókhalds komi á Island.is
Að allir sem sendi inn reikninga í rafræn skjöl á sínum síðum, beri skylda að senda þá inn á Island.is til að viðtakandi geti séð alla sína reikninga í einum potti á ...
Í rýni
Læsa innskráningu niður á ákveðin tæki
Til að sporna við netglæpum séu innskráningar læstar niður á ákveðin tæki og að það sé smá þröskuldur innleiddur til að bæta við tæki, t.d. að maður þurfi að ...
Í rýni
Gögn vegna endurgreiðslu ferðakostnaðar fari rafrænt til SÍ í gegnum Ísland.is
Til að fá ferðakostnað vegna læknisheimsókna endurgreiddan þarf að fara með útprentuð gögn til umboðsmanna SÍ (sýslumanna). Það væri mikið hagræði í því að geta sent ...
Í rýni
Samskipta portall
Ein samskiptaleið þar sem hægt er að skrá sig fyrir og senda mikilvægar tilkynningar. Er verið að taka vatnið af hverfinu þínu? Er rafmagnslaust? Verður ruslið ekki ...
Á dagskrá
Sækja vegabréfsmynd fyrir ökuskírteini (eða eigin mynd)
Sækja vegabréfs/nafnskírteinis- mynd fyrir ökuskírteini. Óþarfa mikill kostnaður er að koma með sérútprentaða mynd frá ljósmyndastofu fyrir ökuskírteini. Það ætti að ...
Í rýni
Banna verðtryggingu á fasteignalánum til heimiliskaupa
Með því að banna/afnema verðtryggingu á fasteignalánum til heimiliskaupa þá verður bara boðið upp á LÁN, og það án þess að kalla þau óverðtryggð, eins og er í öllum ...
Ekki á dagskrá
Réttaráhrif rafrænnar birtingar eiga að vera háðar samþykki viðtakanda
Samkvæmt lögum um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, nr. 105/2021, getur rafræn birting gagna í því pósthólfi haft sömu réttaráhrif og birting ...
Ekki á dagskrá
Ég vil ekki þurfa að skrá mig inn aftur og aftur
Nú eru mörg fyrirtæki og stofnanir að nota innskráningu island.is. Ég óska eftir því að það sé hægt að skrá sig einusinni inn og þurfa ekki þegar maður fer í næstu ...
Á dagskrá
Eigendaskipti skotvopns vegna andláts
Tilfærsla skotvopna vegna andláts - fann ekkert á netinu, endaði með að senda tölvupóst á lögregluna.
Fyrsta skref að bæta inn málsgrein - senda póst á X - líklega ...
Á dagskrá
Sameina umsókn um vegabréf og nafnskírteini (sama ferli)
Sameina umsókn um nafnskírteini og vegabréf. Sömu upplýsingar eru skráðar: mynd og fingraför. Sótt er um á sama stað: sýslumenn/sendiráð. Hvers vegna ekki að sameina ...
Í rýni
Geta átt samskipti við stofnanir
Möguleikinn á því að svara póstum frá stofnunum eða geta sent póst til dæmis vegna námslána, endurgreiðslu frá Skattinum eða slíkt.
Í rýni
Ég hefði viljað geta skráð erlend símanúmer á island.is.
Ég hefði viljað geta skráð erlenda símanúmerið mitt á island.is Sjálfur nota ég eingöngu þannig, vegna ferðalaga og tímabundinna búsetu erlendis á ákveðnum tímum. Var ...
Í rýni
Að svipting ökuleyfi verði stytt ef viðkomandi sýnir fram á betrun
Ef einstaklingur er sviptur ökuleyfi vegna aksturs undir áhrifum.
Ef hann sannanlega hefur sýnt fram á edrumennsku í 6 mánuði geti hann sótt um sitt próf aftur. I ...
Ekki á dagskrá
Innsending í Skipulagsgátt
Ég vil geta sent umsagnir inn í Skipulagsgáttina á kennitölu/í nafni fyrirtækja/stofnana/félaga, þ.e. þess lögaðila sem er að senda (rétt eins og gert er í ...
Ekki á dagskrá
Sjá hvar málið mitt er statt
Nú eru umsóknir út um allt hjá ríkinu og sveitarfélögum. Oft í gegnum kerfi sem ríkið rekur eða hefur aðgang að, jafnvel að þú sért gerður sem málsaðili í ...
Lokið
Setja alla aðila inn í umboðskerfið sem þess þurfa á nýja Ísland.is
Það vantar mjög marga aðila inn í umboðskerfið á nýja Ísland.is. Nú eru gömlu mínar síður að loka bráðlega og ekki einu sinni Tollstjóri er kominn yfir. Ég þarf að ...
Á dagskrá
Umboð dánarbúa þegar búið er að veita leyfi til öflunar upplýsinga/ráðstöfunar dánarbús
Þegar við systkinin voru í upplýsingaöflun varðandi dánarbú föður okkar, þá þurfti að framkvæma það allt á gamla mátann. Það væri geggjað að þegar sýslumaður væri ...
Í rýni
Tilbúin starfsheiti með heimildum í umboðskerfi
Í umboðskerfi Ísland.is væri gott að geta útbúið eða vera með fyrirfram skilgreind starfsheiti með þeim umboðum sem slíkt starfsheiti þarf í vinnu fyrir lögaðila. Ef ...
Í rýni
Umsókn 6m - vegabréf/nafnsk.
Umsókn um vegabréf á island.is virkar bara ef maður á minni en 6m eftir á vegabréfinu. Flest lönd gera kröfu um að vegabréfið gildi AMK. 6 mánuði umfram dvöl, t.d. ...
Lokið
Umósknir í einum lista
Að allar mögulegar umsóknir á Ísland.is birtist undir einum flipa eftir að maður skráir sig inn á Mínar Síður, þar sem hægt er að leita auðveldlega eftir stikkorðum ...
Í rýni