Ég vil ekki þurfa að skrá mig inn aftur og aftur

5 atkvæði

Nú eru mörg fyrirtæki og stofnanir að nota innskráningu island.is. Ég óska eftir því að það sé hægt að skrá sig einusinni inn og þurfa ekki þegar maður fer í næstu stofnun að skrá mig inn aftur. Jafnvel innan sömu stofnunar. Dæmi um þetta er hjá skattinum, ef maður fer í aðra þjónustu þá þarf að skrá sig inn aftur.

Á dagskrá Tillaga frá: Sævar Þór Kosið: 25 apr., '24 Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0