Fá tilkynningu tímanlega áður en lyfjaskírteini rennur út

17 atkvæði

Endurnýjun lyfjaskírteina getur tekið tíma og því væri gott að fá tilkynningu tímanlega til að geta sótt um endurnýjun til að komast hjá þeim óþægindum sem útrunnið lyfjaskírteini hefur í för með sér

Á dagskrá Tillaga frá: Baldvina Karen Gísladóttir Kosið: 02 jan. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0