Setja alla aðila inn í umboðskerfið sem þess þurfa á nýja Ísland.is
3
atkvæði
Það vantar mjög marga aðila inn í umboðskerfið á nýja Ísland.is. Nú eru gömlu mínar síður að loka bráðlega og ekki einu sinni Tollstjóri er kominn yfir. Ég þarf að fara á gamla og nýja staðinn til að veita starfsmönnum heimildir. Laga strax takk.