Rafrænar Kosningar
120
atkvæði
Kjósa í forsetakosningum eða alþingiskosningum með rafrænum skilríkjum í símanum.
Athugasemdir: 2
-
31 ágú., '23
Guðmundur Árnasonog að sjálfsögðu sveitarstjórnarkosningum og atkvæðagreiðslum um málefni hvort sem er á sveitarstjórnastigi eða lands vísu.
2 -
15 okt., '23
Eiríkur Hans SigurðssonMikil þægindi myndu fylgja því að geta kosið rafrænt og líklegt að fleiri tækju þátt í kosningunum.
2