Innsending í Skipulagsgátt
3
atkvæði
Ég vil geta sent umsagnir inn í Skipulagsgáttina á kennitölu/í nafni fyrirtækja/stofnana/félaga, þ.e. þess lögaðila sem er að senda (rétt eins og gert er í Samráðsgáttinni og víðar).