Samskipta portall
Ein samskiptaleið þar sem hægt er að skrá sig fyrir og senda mikilvægar tilkynningar. Er verið að taka vatnið af hverfinu þínu? Er rafmagnslaust? Verður ruslið ekki sótt eins og vanalega? Gæti valið að fá email, sms og ef ég er með appið push. Geta valið frá hverjum ég fengi tilkynningar. Ríkið, sveitafélög og fyrirtæki sem sinna grunn þjónustu gætu sent tilkynningar í gegnum hann.
Athugasemdir: 2
-
05 sep., '23
Ísland.is StjórnandiStafrænt Ísland er að þróa tilkynningarþjónustu til að stofnanir geti sent notendum mikilvæg skilaboð. Nú þegar geturu fengið email þegar þér berst skjal í pósthólf Ísland.is og ef þú ert með Ísland.is appið mun þér berast tilkynning (push notification) þegar skjal berst í pósthólfið. Takk fyrir hugmyndina !
-
06 sep., '23
Gyða BjarkadóttirÞað væri mjög nice bý í Kópavogi og fæ ekki tilkynningar nema símanúmerið mitt sé skráð á ja.is og ég vil ekki skrá það þar. Vil samt fá þessar mikilvægu tilkynningar en það er bara ekki í boði í dag.