Samskipta portall

6 atkvæði

Ein samskiptaleið þar sem hægt er að skrá sig fyrir og senda mikilvægar tilkynningar. Er verið að taka vatnið af hverfinu þínu? Er rafmagnslaust? Verður ruslið ekki sótt eins og vanalega? Gæti valið að fá email, sms og ef ég er með appið push. Geta valið frá hverjum ég fengi tilkynningar. Ríkið, sveitafélög og fyrirtæki sem sinna grunn þjónustu gætu sent tilkynningar í gegnum hann.

Á dagskrá Tillaga frá: Gyða Bjarkadóttir Kosið: 28 mar., '24 Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2