Umsókn um nafnskírteini/opinber skilríki

28 atkvæði

Krafa um skilríki, m.a. til þess að verða sér úti um rafræn skilríki, er orðin algengari og fólk sem ekki keyrir og á ekki vegabréf; sér í lagi eldra fólk og unglingar lenda oft í vandræðum. Umsóknir um nafnskírteini eru enn á pappír og skírteini framleidd handvirkt (plöstuð) og úti á landi getur afgreiðslutími orðið langur þar sem þarf að senda umsóknir í landpósti til Þjóðskrár.

Í rýni Tillaga frá: HK Kosið: Í gær Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0