Sjá hvar málið mitt er statt
Nú eru umsóknir út um allt hjá ríkinu og sveitarfélögum. Oft í gegnum kerfi sem ríkið rekur eða hefur aðgang að, jafnvel að þú sért gerður sem málsaðili í málaskráningarkerfi.
Gott væri að sjá á einföldum stað hvar málið mitt er staðsett á island.is s.s. er það hjá þessari eða annari stofnun, er það í skoðun, í undirbúningi eða hvað.
Athugasemdir: 1
-
17 okt., '23
Ísland.isUmsóknarkerfi Ísland.is býður upp á einmitt þessa virkni.
Við erum smám saman að færa umsóknir og mál hjá stofnunum þar undir.