Sjá hvar málið mitt er statt

3 atkvæði

Nú eru umsóknir út um allt hjá ríkinu og sveitarfélögum. Oft í gegnum kerfi sem ríkið rekur eða hefur aðgang að, jafnvel að þú sért gerður sem málsaðili í málaskráningarkerfi.
Gott væri að sjá á einföldum stað hvar málið mitt er staðsett á island.is s.s. er það hjá þessari eða annari stofnun, er það í skoðun, í undirbúningi eða hvað.

Lokið Tillaga frá: Sævar Þór Kosið: 03 mar., '24 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1