Reikningar (ekki til að greiða) v.bókhalds komi á Island.is

11 atkvæði

Að allir sem sendi inn reikninga í rafræn skjöl á sínum síðum, beri skylda að senda þá inn á Island.is til að viðtakandi geti séð alla sína reikninga í einum potti á Island.is. Þarna á ég ekki við til að greiða, heldur til að skoða, prenta eða nota á annan hátt sem þarf v. bókhalds, endurgreiðslna o.þ.h. og að hægt sé að vista niður sem PDF til frekari nota.

Í rýni Tillaga frá: Anna G. Kosið: 20 des., '24 Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0