Dánarvottorð fari rafrænt frá landspítala til sýslumanns
Í dag þurfa aðstandendur að mæta aftur 1-2 dögum á deildina þar sem aðstandinn lést og sækja dánarvottorð og fara með pappírinn til sýslumanns. Það myndi auðvelda aðstendum ef þetta væri rafrænt ferli.
Athugasemdir: 2
-
05 sep., '23
Ísland.is StjórnandiStafræn Ísland hefur undanfarið unnið í nánu samstarfi með stofnunum að stafvæða dánarvottorð. Þeim áfanga hefur nú verið náð.
3
Hér má sjá nánar um ferlið:
https://island.is/danarvottord
Þakka þér kærlega fyrir hugmyndina ! -
06 sep., '23
Bryndís GuðnadóttirÞetta ferli er enn óviðuandi fyrir syrgjandi einstaklinga, það að læknir ráði hvort að dánarvottorð sé gefið út á pappír eða rafrænt. Eðlilegt væri að öll dánarvottorð væru gefin út rafræn þannig að syrgjandi aðstandendur þurfi bara að fara á einn stað (sýslumanns)
4