Dánarvottorð fari rafrænt frá landspítala til sýslumanns

30 atkvæði

Í dag þurfa aðstandendur að mæta aftur 1-2 dögum á deildina þar sem aðstandinn lést og sækja dánarvottorð og fara með pappírinn til sýslumanns. Það myndi auðvelda aðstendum ef þetta væri rafrænt ferli.

Lokið Tillaga frá: Bryndís Guðnadóttir Kosið: Í gær Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2