Að geta séð námsláninin mín á Ísland.is
21
atkvæði
Ég væri til í að sjá upplýsingar um námslánin mín inni á island.is, Hvenær næstu greiðslur eru, áætlun um tekjutengda afborgun og yfirlit yfir greiðsludreifingu.