Að svipting ökuleyfi verði stytt ef viðkomandi sýnir fram á betrun

3 atkvæði

Ef einstaklingur er sviptur ökuleyfi vegna aksturs undir áhrifum.
Ef hann sannanlega hefur sýnt fram á edrumennsku í 6 mánuði geti hann sótt um sitt próf aftur. I stað þess að sjá ekki fram á að fá prófið sem býður upp á að einstaklingurinn brjóti aftur af sér, með því að aka án leyfis. Þar sem þetta er mikil frelsisskerðing.

Ekki á dagskrá Tillaga frá: Jenný Gísladóttir Kosið: 17 jún., '24 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1