Að báðir foreldrar fái tilkynningar til jafns um barnið sitt frá Heilsuveru.

64 atkvæði

Dæmi. Þegar maður tékkar barn inn á bráðamóttöku fær eitthvað "sjálfgefið" foreldri meldingu um það sem var að gerast og hvað gerist næst, jafnvel þó hitt foreldrið hafi komið með barnið á bráðamóttöku. Þetta á við í fleiri tilfellum þar sem annað foreldrið (yfirleitt móðir) fær allar tilkynningar. Það þarf aðeins að endurhugsa reglur um þessar tilkynningar, gera þær almennari gegnsærri.

Í rýni Tillaga frá: GeirSi Kosið: Í gær Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0