Skora á samgönguyfirvöld að Fjarðagöng Seyðisfjörður/Mjóifjorður/Neskaupsstaður verði sett í forgan
Athugasemdir: 1
-
15 feb., '24
Stafrænt Ísland StjórnandiTakk fyrir að senda inn ábendingu.
Óskalisti þjóðarinner er hugsaður sem farvegur ábendinga og hugmynda um þjónustur hjá hinu opinbera sem ætti að stafvæða.
Stafrænt Ísland fylgist með innsendingum og nýtir í forgangsröðun verkefna.
Þar sem erindi þitt snýr ekki að stafvæðingu opinberrar þjónustu á það ekki erindi hér.
Gangi þér vel.
Kveðja,
starfsfólk Stafræns Íslands