Skrá sig út alls staðar - strax!

24 atkvæði

Í ljósi þess að netglæpir í dag snúast í miklum mæli um að fólk hleypi óviðkomandi inn í eitthvað kerfi í sínu nafni (með rafrænum skilríkjum) þarf að innleiða neyðarhnapp fyrir sama kerfi, þannig að ef maður slysast til að staðfesta auðkenningu sem hefði ekki átt að gerast er hægt að afturkalla innskráninguna með því að hafa "skrá mig út alls staðar" hnapp sem hluta af rafrænu skiljríkja notkuninni.

Á dagskrá Tillaga frá: Gréta G Kosið: 07 jan. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0