Upplýsingavernd - persónuvernd

44 atkvæði

Ávallt þegar aðila er flett upp í einhverjum kerfum opinberra aðila (ríkis sem sveitarfélaga) t.d. lyfja, heilsu , sakaskrá, kerfum löggæslu aðila sé send melding á þann sem flett er upp og þá komi fram í tilkynningu hver fletti upp og hvers vegna.
Tel að þetta sé þegar gert að mig minnir í Belgíu.

Í rýni Tillaga frá: Guðmundur Árnason Kosið: 09 jan. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0