Gögn vegna endurgreiðslu ferðakostnaðar fari rafrænt til SÍ í gegnum Ísland.is
8
atkvæði
Til að fá ferðakostnað vegna læknisheimsókna endurgreiddan þarf að fara með útprentuð gögn til umboðsmanna SÍ (sýslumanna). Það væri mikið hagræði í því að geta sent þessi gögn rafrænt í gegnum Ísland.is