Má ekki færa "portal" vefi hins opinbera inn á minarsidur.island.is
Því ekki að færia t.d
Heilsuveru portalinn
Réttindagátt Sjúkratrygginga
Mittsvæði hjá Samgöngustofu
o.s.f inn á minarsidur.is, spara þannig rekstur á ótal portölum hjá hinu opinbera og færa þetta allt á einn stað borgaranum til hægðarauka
Athugasemdir: 1
-
05 sep., '23
Ísland.is StjórnandiÞakka þér kærlega fyrir hugmyndina. Stafrænt Ísland vinnur að því að sameina Mínar síður ríkisins undir einni síðu Ísland.is. Nú þegar hafa allar þjónustur Samgöngustofu færst yfir á Mínar síður Ísland.is ásamt fjölmörgum öðrum. Unnið er að því að færa Réttindagátt Sjúkratrygginga, Heilsuveru Embætti landlæknis ásamt fjölmörgum öðrum þjónustum á einn stað.
2