Tilkynning þegar lyfseðill er að renna út

58 atkvæði

Ekki eru allir svo heppnir að geta endurnýjað lyfseðil beint í gegnum heilsuveru og hvort sem fólk getur það eða ekki þá þarf fólk stundum að endurnýja með smá fyrirvara. Ég veit ekki hversu oft ég hef komist að því að lyfseðill sem ég á er útrunninn. Ég myndi vilja fá hnipp þegar lyfseðill er kominn á endurnýjun og geta smellt á "já endurnýja" eða geta þá hringt í minn lækni ef ég endurnýja ekki í gegnum Heilsuveru

Í rýni Tillaga frá: Kolbeinn Karl Kristinsson Kosið: 13 jan. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0