Aðgangur að gögnum í opinbera kerfinu

76 atkvæði

Borgarar eiga að geta flett upp þeim gögnum sem til eru um þá og börn þeirra undir lögaldri í opinberum stofnunum. Þetta á t.d. við um heilbrigðiskerfið, réttarkerfið, dómskerfið o.s.frv. Öll gögn eiga að liggja fyrir óháð því í hvaða formi eða sniði þau eru. Mögulegt skal vera að hlaða niður öllum gögnum að hluta til eða í heild sinni.

Í rýni Tillaga frá: Óli J. Kosið: 05 jan. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0