Ég hefði viljað geta skráð erlend símanúmer á island.is.

3 atkvæði

Ég hefði viljað geta skráð erlenda símanúmerið mitt á island.is Sjálfur nota ég eingöngu þannig, vegna ferðalaga og tímabundinna búsetu erlendis á ákveðnum tímum. Var áður með tvö símanúmer og það íslenska eingöngu vegna rafrænna skilríkja. En hætti því eftir að hægt var að skrá sig á Auðkenni og valdi að vera með erlenda , enda frekar vandræðalegt að burðast alltaf með tvo síma

Í rýni Tillaga frá: Þorsteinn Ingimarsson Kosið: Í gær Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1