Sameina umsókn um vegabréf og nafnskírteini (sama ferli)

4 atkvæði

Sameina umsókn um nafnskírteini og vegabréf. Sömu upplýsingar eru skráðar: mynd og fingraför. Sótt er um á sama stað: sýslumenn/sendiráð. Hvers vegna ekki að sameina umsóknarferlinu svo hægt sé að bjóða fólk um að fá vegabréf og nafnskírteini í sömu umsókn.

Jafnvel hafa sameiginlegt/lægri verð fyrir þá sem sækja um bæði nafnsk.+vegabréf á sama tíma, eins og flest norðurlönd og önnur lönd gera (í pakka)

Í rýni Tillaga frá: A Kosið: 04 jan. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1